Fréttir

Í upphafi starfsárs

Æfingar byrja hjá okkur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 29.ágúst nk., nema að æfingar hjá M hópum og Mix hóp byrja viku seinna eða 5.september.Æfingar byrja hjá leikskólahópum laugardaginn 10.
Lesa meira

Stundarskrá haust 2016

Á morgun miðvikudag munum við birta fyrstu drög af stundarskrá haustannar
Lesa meira

Skráning fyrir haustið

Skráðir iðkendur á vorönn 2016 eru sjálfkrafa skráðir áfram hjá okkur á haustönn 2016.Núna erum við í óða önn að skipuleggja starfsemi vetrarins og raða niður í hópa.
Lesa meira

Upphaf haustannar keppnishópa

Kæru félagsmenn.Stjórn Fimleikafélagsins hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði annir keppnishópa lengri en unddanfarin ár og taka æfingjagjöld mið af þessari lengingu.
Lesa meira

Hópfimleikar í Ollerup í Danmörku

Vikuna 30.júlí - 6.ágúst fór stór hópur frá FIMAK í hópfimleikum í æfingabúðir til Ollerup í Danmörku.Með í för voru 6 þjálfarar sem sóttu þjálfaranámskeið meðan krakkarnir voru á æfingum.
Lesa meira

Myndir af vorsýningu

Myndir frá vorsýningu eru komnar, hægt er að nálgast þær á skrifstofu milli klukkan 10 og 12 alla virka daga til 8.júlí.
Lesa meira

Ný stjórn kjörin á Aðalfundi FIMAK

Í gær þriðjudag fór fram aðalfundur FIMAK.Á fundinum fóru fram almenn aðalfundastörf, Unnsteinn Jónsson var fundastjóri og Lára Halldóra Eiríksdóttir var fundaritari.
Lesa meira

Sumarnámskeið FIMAK

Upplýsingar um sumarnámskeið
Lesa meira

Óskilamunir

Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar við Giljaskóla hafa nú sett alla óskilamuni fram í anddyrið.Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að kíkja í kassana og athuga hvort börn þeirra eigi eitthvað þar.
Lesa meira

Mynd af vorsýningu

Við erum ennþá að taka niður pantanir á myndum frá vorsýningu.Hægt er að skoða myndirnar sem hanga uppi í andyri FIMAK og síðan panta afrit af þeim á skrifstofu FIMAK.
Lesa meira