11.10.2016
Laus pláss í alla leikskólahópa sem og yngsta parkour hópinn okkar, en núna erum við farin að bjóða parkour niður í 6 ára aldur.Einnig laust í einstaka aðra hópa
Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
Lesa meira
10.10.2016
Laugardaginn 29.október nk verða engar æfingar hjá okkur þar sem haustmót í áhaldafimleikum 4 og 5 þrep fer fram í húsinu okkar þá helgi.
Lesa meira
07.10.2016
Þriðjudaginn 18.okt nk.milli 15:00 og 19:30 verða verslunin Fimleikar og fylgihlutir staddir í húsinu okkar með sölu á vörum.
Lesa meira
29.09.2016
Áhorfsvika í október er 1.til og með 7.Í upphafi hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira
27.09.2016
Núna er við farin að bjóða parkour niður í 6 ára aldur.Laust pláss í yngsta hópnum sem æfir einu sinni í viku, á laugardögum.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
Lesa meira
20.09.2016
Eins og kom fram í haust þá fóru nokkrir þjálfarar frá félaginu á námskeið í Ollerup í Danmörku.Í kjölfarið af því bauðst Erla Ormarsdóttir til að halda örnámskeið í móttöku fyrir starfandi þjálfarar hjá félaginu.
Lesa meira
19.09.2016
Mótaskrá fyrir mótatímabilið 2016 – 2017 er hægt að sjá hérna
Lesa meira
14.09.2016
Æfingar eru byrjaðar hjá öllum hópum hjá okkur samkvæmt stundaskrá.Einhverjar breytingar hafa verið gerðar á stundatöflu og hafa þær breytingar verðið sendar á forráðamenn viðkomandi iðkenda.
Lesa meira
08.09.2016
Núna er komin inn í heimabönkum valgreiðsla vegna styrktarfélagsgjalds FIMAK að fjárhæð 2500.Upphæðin var samþykkt á aðalfundinum í júní síðast liðnum.Ef fólk hefur áhuga á að gerast styrktarfélagi en fékk ekki valgreiðslu í netbankann má endilega senda beiðni um að fá kröfu á netfangið skrifstofa@fimak.
Lesa meira
01.09.2016
Okkur langar að minna ykkur á, svona í upphafi annar, að láta okkur alltaf vita ef lús eða njálgur kemur upp á heimilinu, svo við getum gert viðeigandi varúðarráðstafanir.
Lesa meira