Fréttir

FIMAK hlaut styrk frá Norðurorku

Norðurorka hf.auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október sl.FIMAK hlaut styrk til kaupa á áhöldum til parkouriðkunar.Á heimasíðu Norðurorku er hægt að sjá lista yfir þau verkefni eða þá aðila sem hlutu styrk Við hjá FIMAK færum Norðurorku okkar bestu þakkir fyrir styrkinn.
Lesa meira

Í upphaf annar

Sæl og gleðilegt árið Núna eru æfingar byrjaðar á fullu hjá okkur samkvæmt stundarskrá.Engar breytingar hafa verið gerðar á stundarskrá en hugsanlegt er að við þurfum að gera þær þegar þjálfara okkar fá nýjar stundartöflur í skólunum sínum.
Lesa meira

Frístundastyrkur árið 2017 krónur 20.000

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum.
Lesa meira

Laus pláss á vorönn 2016

Laus pláss eru í leikskólahópa á laugardögum sem og yngsta parkour hópinn okkar sem æfir á laugardögum.Einnig er laust í einstaka aðra hópa.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
Lesa meira

Æfingar hefjast aftur eftir jólafrí

Gleðilegt árið.Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 3.janúar samkvæmt stundarskrá.Stundarskrá frá haustönn er ennþá í gildi.
Lesa meira

Gjöf Fimak til Jólaaðstoðar

Á dögunum færði FIMAK þeim sem standa að Jólaaðstoðinni hér á svæðinu peningagjöf sem kom í stað þess að gefa starfsfólki jólagjöf.Stjórn FIMAK fannst þetta tilvalið og er myndin tekin í húsakynnum Rauða krossins við afhendingu en Sigríður M.
Lesa meira

Desember hjá FIMAK

Laugardaginn 10.desember nk eru síðasta æfing hjá leikskólahópum fyrir jól, sá tími er jafnframt áhorfstími.Hjá öðrum almennum hópum er síðasti æfingardagur laugardagurinn 17.
Lesa meira

Fimleikar.is á Akureyri

Laugardaginn 3.desember nk verða fimleikar.is á Akureyri með sölu í húsinu okkar á milli 09:00 og 16:00.Á heimasíðu þeirra er hægt að sjá hvaða vörur þau eru með http://www.
Lesa meira

Áhorfsvika í desember

Áhorfsvika hjá FIMAK er 1.desember til og með 7.desember nema hjá S hópum (leikskólahopum) þar er áhorfstimi síðasti timi fyrir jól eða 10.desember.
Lesa meira

Haustmót í hópfimleikum

Helgarnar 12.-13.nóvember og 19.-20.nóvember fóru fram haustmót FSÍ í hópfimleikum í Team Gym.Fyrri helgina kepptu 3.og 4.flokkur og seinni helgina kepptu svo 1.og 2.flokkur.
Lesa meira