Fréttir

Ráðstefna - Sýnum Karakter

Okkur langar að benda ykkur á þessa ráðstefnu sem ÍSÍ og UMFÍ standa saman að og verður haldin í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 24.nóvember kl.17:15 - 19:15.Ráðstefnan er til kynningar á sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum, foreldrum og íþróttafélögum.
Lesa meira

Úrslit haustmót áhalda II

Um nýliðna helgi fór fram Haustmót II í 1.- 3.Þrepi og frjálsum æfingum.Mótið fór fram í nýju og glæsilegu húsi Fjölnis í Grafarvogi.FIMAK átti 17 keppendur að þessu sinni, 4 drengi og 13 stúlkur.
Lesa meira

Gummi kom í heimsókn

Stjórn fimleikafélagsins fékk fregnir af því að Guðmundur væri að koma í heimsókn norður og ætlaði að kíkja á æfingu og ákvað af því tilefni að veita smá óvænta viðurkenningu.
Lesa meira

FIMAK óskar eftir starfsmanni í 50% vinnu á skrifstofu

FIMAK óskar eftir starfsmanni í 50% starf á skrifstofu.Umsóknafrestur er til 3.nóvember nk.Frekari upplýsingar um starfið veitir Rut, framkvæmdastjóri FIMAK, í síma 862 4988 Umsóknir skal senda á netfangið rut@fimak.
Lesa meira

Haustmót í hópfimleikum

Í nóvember fara fram haustmót I og II í hópfimleikum.Hérna er hægt að sjá skipulag mótanna.
Lesa meira

Áhorfsvika í nóvember og söludagar FIMAK fyrir jólin

Áhorfsvika hjá FIMAK í nóvember er 5.til og með 11.nóvember.Í tímunum hjá S hópum (leikskólahópum) laugardaginn 5.nóvember er foreldratími þ.e.foreldrar mega mæta íþróttarfötum og taka þátt í æfingu hjá börnunum.
Lesa meira

Fimleikavörur.is á Akureyri

Fimleikavörur.is ætla að setja upp sölubás hjá okkur í dag fimmtudaginn 27.okt kl.17-19 og á morgun föstudaginn 28.okt kl.16-18.Þau bjóða 20-50% afslátt af öllum fimleikafatnaði.
Lesa meira

Engar æfingar laugardaginn 29.október

Eins og áður hefur komið fram á heimasíðunni okkar að þá eru engar æfingar hjá Fimak laugardaginn 29.október vegna haustmóts í áhaldafimleikum.
Lesa meira

Æfingar í haustfríinu

Það verða æfingar samkvæmt stundarskrá í haustfríinu hjá öllum hópum
Lesa meira

Skipulag fyrir haustmótið 4. og 5. þrep

Helgina 29.til 30.október nk fer fram haustmót í áhaldafimleikum 4.og 5.þrep hjá FIMAK.Skipulag mótsins og hópalista sem voru uppfærðir 26 október er hægt að sjá hérna.
Lesa meira