12.04.2017
Akureyrarfjör Landsbankans 2017 fer fram 20.til og með 22.april nk. ATH að engar æfingar verða hjá okkur þá daga vegna mótsins. Allir iðkendur sem æfa á virkum dögum, utan við parkour hópa, taka þátt í Akureyrarfjörinu.
Lesa meira
12.04.2017
Við minnum á að eftir daginn í dag fara allir hópar í páskafrí.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18.apríl næstkomandi.
Lesa meira
09.04.2017
Sunnudaginn 9.apríl fór fram hja FIMAK parkourmót í samstarfi við AK Exreme.Yfir 100 þátttakendur voru á mótinu frá félögum alls staðar af landinu.Keppt var í fimm aldursflokkum, auk þess sem Akureyrarmeistara FIMAK í drengja og stúlknaflokki voru krýndir.
Lesa meira
06.04.2017
Í næstu viku, mánudag til miðvikudag, verða æfingar hjá öllum hópum samkvæmt stundaskrá.Daganna 20 til 22 april nk verður haldið innanfélagsmót (Akureyrarfjör Landsbankans) hjá okkur.
Lesa meira
03.04.2017
Liðna helgi fór fram Íslandsmót í þrepum í Laugarbóli hjá Ármenningum.Á þessu móti keppa þeir sem náð hafa lágmarksskori í því þrepi sem þeir hafa keppt í yfir veturinn.
Lesa meira
20.03.2017
FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 09.apríl kl.13:00 og er
þessi viðburður lokahnikkurinn á AK EXTREME í ár.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.
Lesa meira
17.03.2017
Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur um 700 iðkendur.Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.
Lesa meira
14.03.2017
Helgina 11.-12.mars fór fram bikarmót FSÍ í hópfimleikum þar sem keppt var í meistarflokki og 1.og 2.flokki.FIMAK sendi 3 lið til keppni, 1 í meistaraflokk og 2 í 2.flokk.
Lesa meira
03.03.2017
Við minnum á að næsta laugardag er foreldratími hjá leikskólahópum.Við hvetjum því alla foreldra að mæta með börnum sínum í iþróttagallanum og taka þátt.
Lesa meira
27.02.2017
Næsta áhorfsvika byrja á miðvikudaginn.Í upphafi hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira