Parkour mót FIMAK og AK Extreme

Akureyrarmeistar 2017
Akureyrarmeistar 2017

Sunnudaginn 9. apríl fór fram hja FIMAK parkourmót í samstarfi við  AK Exreme.
Yfir 100 þátttakendur voru á mótinu frá félögum alls staðar af landinu. Keppt var í fimm aldursflokkum, auk þess sem Akureyrarmeistara FIMAK í drengja og stúlknaflokki voru krýndir.   Aukagrein á mótinu var síðan  wall-flip session, þar sem verða veitt verðlaun fyrir besta og frumlegasta stökkið.

Úrslits mótsins voru

Akureyrarmeistari í Parkour stúlkna  Sara María Birgisdóttir

Akureyrarmeistari Í Parkour drengja Ísak Andri Bjarnason

Wall-flipp session

Sara María frá FIMAK og S.Ívar frá Akranesi.

Hraðabraut

Stúlkur

2005 til 2007

1. Hrafnhildur Kristjánsdóttir FIMAK

2002 til 2004

1. Kolbrún Perla Þórhallsdóttir- FIMAK

2. Sunna Dís Helgadóttir - Ármann

3. Marta Jóhannsdóttir - FIMAK

1998 til 2001

1. Sara María Birgisdóttir - FIMAK

2. Katrín Karítas Viðarsdóttir- FIMAK

Drengir

9 ára og yngri

1. Steinar Svanlaugsson - FIMAK

2. Funi Hrannarsson - FIMAK

3. Hreiðar Örn Jóhannesson - FIMAK

2005 til 2007

1. Gísli Már Þórðarson - FIMAK

2. Mikael Örn Reynisson - FIMAK

3. Birkir Atli - Akranesi

2002 til 2004

1. Viggó Ýmir Hafliðason - Ármann

2. Ólafur Tryggvason - FIMAK

3. Emill Örn Jóhannesson - Ármann

1998 til 2001

1. Viktor Hugi Júlíusson - Dalvík

2. Brynjar Örn Birgisson- Björk

3. Viktor Smári Eiríksson - Dalvík

1997 og eldri

1. Mateusz Jonczyk Bjarkirnar

2. Sigurður Ívar - Akranes

3. Magni Grétarsson - Fylki