14.02.2017
Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ.Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og því þurfti að skipta mótinu niður á 3 helgar.
Lesa meira
09.02.2017
Við minnum á að eins og fram kom í tölvupósti sem sendur var út í síðustu viku að þá eru engar æfingar næsta laugardag, 11.febrúar, vegna Þrepamóts III.
Lesa meira
09.02.2017
Við hjá fimleikar.is verðum með sölu á föstudaginn milli 16 og 19.Einnig verðum við á svæðinu á laugardag og sunnudag frá 9 til 16
Mikið af nýjum keppnisbolum, flottum æfingarbolum og tilboðsvörum.
Lesa meira
06.02.2017
Þrepamót 3 í áhaldafimleikum kvenna og karla, 3.,2., og 1.þrepi, verður haldið hjá FIMAK í Íþróttamiðstöðinni Giljaskóla helgina 11.og 12 febrúar nk.
Lesa meira
06.02.2017
Um nýliðina helgi fór fram Þrepamót í 4.þrepi stúlkna og 4.- 5.þrepi drengja.FIMAK átti 18 keppendur að þessu sinni, 7 stúlkur og 11 drengi.Allir keppendur stóðu sig mjög vel.
Lesa meira
30.01.2017
Áhorfsvika er fyrsta vika í hverjum mánuði þ.e.frá 1.til og með 7 hvers mánaðar.Þá er foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira
30.01.2017
Helgina 28.og 29.janúar fór fram hjá Björkunum í Hafnafirði þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum kvenna í 5.þrepi.FIMAK átti sjö stúlkur á mótinu og var árangur þeirra glæsilegur.
Lesa meira
16.01.2017
Í Kvöld fór fram krýning á íþróttafólki FIMAK fyrir árið 2016.Að þessu sinni var ákveðið að fara að fordæmi ákvörðunar sem samþykkt var á þingi ÍBA sem fram fór vorið 2016 um að veita framvegis verðlaun fyrir karl annars vegar og konu hins vegar.
Lesa meira
16.01.2017
Næstkomandi mánudag verður íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar krýndur.Athöfnin fer fram í fimleikahúsinu kl.18.Hvetjum alla áhugasama til að mæta og fygjast með.Íþróttamaður FIMAK fer sem fulltrúi okkar í valið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.
Lesa meira
01.02.2017
Nú fara mót vetrarins að hefjast og því tímabært að fara huga að keppnisfatnaði.Við verðum með söludaga í andyri FIMAK dagana 24.janúar og 1.febrúar milli kl.16-18.
Lesa meira