02.11.2012
Allar æfingar félagsins falla niður í dag föstudag og laugardag vegna veðurs.
Lesa meira
01.11.2012
Þar sem FSÍ mótinu var frestað verða æfingar hjá félaginu skv.stundaskrá á morgun föstudag og laugardag.Hjá laugardagshópunum verður foreldratími, þar sem foreldrum er boðið að taka þátt á æfingunni með börnunum.
Lesa meira
01.11.2012
Þið foreldrar og velunnarar FIMAK sem ætluðuð að vinna á mótinu um helgina fáið víst frí þar sem mótinu hefur verið frestað vegna veðurs.Það er von okkar að þið og fleiri til geti aðstoðað okkur þegar að ný dagsetning verður gefin út.
Lesa meira
01.11.2012
Stjórn Fimleikasambandsins hefur ákveðið að fresta haustmóti áhalda II um óákveðin tíma vegna veðurspá.Við höfum rætt við Veðurstofuna, Vegagerðina og rútufyrirtæki til að fá álit fagaðila og er það samdóma álit allra að ekkert ferðaveður er á morgun föstudag, en eins og sagt er á vef veðurstofu Íslands \"Norðanillviðri á landinu fram á laugardagskvöld, en fer síðan batnandi\".
Lesa meira
25.10.2012
Æfing fellur niður hjá laugardagshópum vegna FSÍ móts sem haldið verður dagana 2-4 nóv.í Íþróttahúsi Giljaskóla.Æfingagjöld annarinnar voru reiknuð þannig út að ekki var rukkað fyrir þennan laugardag.
Lesa meira
16.10.2012
Laugardaginn næsta, 20.október ætlar RÚV að sýna beint frá úrslitunum á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Árósum í Danmörku.Ísland sendir að þessu sinni 4 lið til keppni, í kvennaflokki, blandað lið í fullorðinsflokki, stúlknalið og blandað lið í unglingaflokki.
Lesa meira
15.10.2012
Á haustmótinu sem haldið verður hér á Akureyri fyrstu helgina í nóvember er stefnan tekin á að taka alla keppnedur upp og birta videoin á samfélagsmiðlinum youtube.Til þess að af verkefninu verði þurfum við að safna styrktaraðilum sem fá að launum auglýsingu á þessum klippum.
Lesa meira
11.10.2012
Vegna funda verð ég ekki við eftir hádegi í dag, fimmtudag.Hægt verður að ná í mig kl.09.00-11.00 í fyrramálið, föstudag.
Lesa meira
10.10.2012
Helgina 2.-4.nóv verður haldið Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum hjá okkur í FIMAK.Þetta er í þriðja skiptið sem við höldum þetta mót og hlökkum mikið til.Eins og áður hefur komið fram getum við ekki haldið mót af þessari stærðargráðu nema með aðstoð foreldra.
Lesa meira
08.10.2012
Helgina 2.-4.nóvember verður haldið Haustmót í áhaldafimleikum hér fyrir norðan.Eins og áður fylgir því fullt að krökkum, þjálfurum og fararstjórum sem við höfum reddað gistiaðstöðu yfir helgina með tilheyrandi vinnu.
Lesa meira