Fréttir

Vormót FSÍ í hópfimleikum á Egilsstöðum

Um næstu helgi, 11.-13.maí, verður Vormót FSÍ í hópfimleikum haldið á Egilsstöðum.Það er gaman að segja frá því að frá FIMAK fara 8 lið á mótið og eða um 100 iðkendur.
Lesa meira

Óskilamunir

Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar við Giljaskóla hafa nú sett alla óskilamuni fram í anddyrið.Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að kíkja í kassana og athuga hvort börn þeirra eigi eitthvað þar.
Lesa meira

Engar æfingar 1.maí

Allar æfingar falla niður þriðjudaginn 1.maí þar sem húsið er lokað.
Lesa meira

Lús

Við höfum fengið ábendingar um að lús sé komin upp í einhverjum skólum bæjarins.Því biðlum við til foreldra að fylgjast vel með börnum sínum og ef lús finnst að halda börnunum heima við á meðan smithætta er fyrir hendi.
Lesa meira

Það verða ekki æfingar á sumardaginn fyrsta

Íþróttamiðstöðin við Giljaskóla verður lokuð sumardaginn fyrsta svo að það verður frí hjá öllum hópum þann dag.
Lesa meira

Æfingar hefjast að nýju í dag skv. stundaskrá

Æfingar hefjast að nýju í dag, þriðjudag, skv.stundaskrá.
Lesa meira

Greiðsluseðill nr. 3

Mistök voru gerð við skráningu þriðju kröfunnar vegna æfingagjalda á vorönn, eindaginn átti að vera í apríl byrjun ekki maí byrjun.Þessu verður EKKI breytt svo að fólki gefst kostur á að greiða þetta um næstu mánaðarmót.
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hjá öllum hópum nema I1 hófst sunnudaginn 1.apríl.Æfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 10.apríl skv.stundaskrá.I1.verður á æfingum mán.-mið.í þessari viku kl.
Lesa meira

Viðvera framkvæmdastjóra næstu daga

Ég verð í leyfi eftir hádegi í dag og á morgun.Mæti aftur til vinnu á mánudagsmorgun.
Lesa meira

Aðalfundur FIMAK 2012

Í kvöld fór fram Aðalfundur FIMAK 2012.Fundurinn var vel sóttur og slegist um þau sæti sem laus voru í stjórn og nefndum.Ársreikningar voru samþykktir, ný stjórn fimleikafélagsins var kosin og líflegar umræður átt sér stað.
Lesa meira