Fréttir

Þrepamót FSÍ, 5. þrep kvk.

Laugardaginn 4.febrúar fer fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum í 5.þrepi stúlkna.Mótið er haldið í Ásgarði hjá Stjörnunni í Garðabæ.
Lesa meira

Þrepamót í áhaldafimleikum 28.-29. Janúar 2012

Helgina 28.-29.janúar fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Kept var í 1.-4.þrepi íslenska fimleikastigans í kvennaflokki og 1.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í karlaflokki.
Lesa meira

Æfingagjöld fyrir vorönn 2012

Kæru foreldrar og iðkendur.Um næstu mánaðarmót hefjum við innheimtu æfingagjalda fyrir vorönn 2012.Eins og á síðustu vorönn munum við dreifa æfingagjöldum niður á þrjár greiðslur til þæginda fyrir greiðendur.
Lesa meira

Erla Ormarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri FIMAK

Stjórn FIMAK hefur ráðið Erlu Ormarsdóttur til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1.mars næstkomandi, og kemur hún til með að sjá um daglegan rekstur þess.
Lesa meira

Jón Smári Hansson valinn Íþróttamaður ársins hjá Fimleikafélagi Akureyrar árið 2011

Á miðvikudaginn var, var Jón Smári Hansson valinn Íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar árið 2011.Hann tót við titlinum af systur sinni Heiðu Hansdóttur sem hlaut titilinn fyrir ári síðan.
Lesa meira

Fimleikamaður Akureyrar

Kjör á fimleikamanni Akureyrar 2011 verður í dag kl.18:00.Við hvetjum alla til að mæta.
Lesa meira

Breytingar á æfingatíma A2,A4,A5,M2,M5 og I7

Eftirtaldir hópar hafa fengið nýjan æfingatíma á vorönn.
Lesa meira

Samherji styrkir samfélagsverkefni um 75 milljónir króna

Samherji hf.boðaði til móttöku síðdegis í gær í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna.
Lesa meira

Breytingar á eftirtöldum hópum á vorönn

A2, A4, A5 og M2 og M5 hafa fengið breyttan æfingatíma á vorönn ásamt nokkrum breytingum á þjálfurum.Eins hefur I7 fengið breyttana æfingatíma á vorönn ásamt nýjum þjálfara.
Lesa meira

Fimleikar á vorönn

Fimleikar hjá öllum hópum nema laugardagshópum byrja samkvæmt stundaskrá 3.janúar.Laugardagshópar byrja 7.janúar.Fimak.
Lesa meira