Fréttir

Viðtalstími framkvæmdarstjóra

Viðtalstími framkvæmdastjóra verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl: 10.00-12.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13.00-15.00.Ef þessir tímar henta ekki er hægt að senda tölvupóst á netfangið erla@fimak.
Lesa meira

Þjálfarar og starfsfólk sótti námskeið í skyndihjálp

Næstum því allir þjálfarar félagsins ásamt starfsfólki og stjórnarmeðlimum sóttu á dögunum 6 klst.námskeið í skyndihjálp.Á námskeiðinu var farið yfir það helsta sem upp getur komið í fimleikasalnum og húsakynnum félagsins.
Lesa meira

Fyrirlestur um næringu íþróttafólks

Fimleikafélag Akureyrar býður þjálfurum félagisns, iðkendum keppnishópa og foreldrum þeirra upp á fyrirlestur um nauðsynlega næringu íþróttafólks.Fyrirlesturinn verður sunnudaginn 11.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð í dag

Vegna veikinda er skrifstofan lokuð í dag mánudag 27.febrúar.
Lesa meira

Bikarmót í áhaldafimleikum 2012/úrslit

Helgina 24.-26.febrúar fer fram Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum.Mótið er haldið í Versölum og mótshaldari er Gerpla.Fimak sendir 2 lið keppni í 4.og 5.þrepi stúlkna ásamt því að eiga 5 gestakeppendur sem hafa áunnið sér rétt til keppni sem gestir.
Lesa meira

Tveir Íslandsmeistaratitlar í hús

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í landsreglum á Selfossi.Það er gaman frá því að segja að við sigruðum bæði í 3.flokk og 5.flokk.
Lesa meira

Reikningar fyrir vorönn 2012

Kæru foreldrar og iðkendur.Við sendum ykkur í síðustu viku reikninga fyrir æfingagjöldum fyrir vorönn 2012.Í reikningunum er búið að reikna systkinaafslátt og bæta við Samherjastyrk þar sem við á.
Lesa meira

Mót 2/Ísl.mót unglinga hóp

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 11.-12.febrúar í íþróttahúsi Vallaskóla v/Sólvelli á Selfossi.Keppt er í 1.-5.flokki í landsreglum.
Lesa meira

Mót2/Ísl.mót unglinga hóp

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 11.-12.febrúar í íþróttahúsi Vallaskóla v/Sólvelli á Selfossi.Keppt er í 1.-5.flokki í landsreglum.FIMAK sendir 5 lið til keppni.
Lesa meira

Lús

Upp hefur komið tilvik um lús í einum hópi í fimleikunum.Mikilvægt er að þeir sem greinast með höfuðlús eða forráðamenn þeirra bregðist strax við smitinu til að komið sé í veg fyrir dreifingu til annarra.
Lesa meira