Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í landsreglum á Selfossi. Það er gaman frá því að segja að við sigruðum bæði í 3. flokk og 5. flokk. I-1 varð Íslandsmeistari í 3. flokk og I-4 í 5. flokk.
I-1 varð í fyrsta sæti bæði á dýnu og trampólíni og öðru sæti á gólfi 0,05 stigum á eftir Selfoss. Samanlagt fengu þær 22,25 stig sem skilaði þeim Íslandsmeistaratitli í 3. flokk.
I-2 varð í 5. sæti samanlagt sem skilaði þeim verðlaunasæti og I-3 í því 10. í 4. flokk.
I-4 varð í 1. sæti á trampólíni og fengu samanlagt 21,50 stig sem skilaði þeim Íslandsmeistaratitli í 5. flokk. I-5 hafnaði í 7 sæti í sama flokk.
Stórglæsilegur árangur og erum við afar stolt af krökkunum okkar.
Aldís María Antonsdóttir
Auður Anna Jónsdóttir
Birgitta Björgvinsdóttir
Helena Rut Pétursdóttir
Heiða Hansdóttir
Karen Dögg Baldursdóttir
Kristjana Elva Karlsdóttir
Selma Hörn Vatnsdal
Tinna Karen Fylkisdóttir
Ugla Snorradóttir
Andrea Dögg Hallsdóttir
Anna Kara Sigurðardóttir
Arna Sól Sævarsdóttir
Bryndís Huld Þórarinsdóttir
Elísabet Ásta Ólafsdóttir
Embla Dögg Sævarsdóttir
Eva Rós Rúnarsdóttir
Harpa Kristín Sigmarsdóttir
Hrund Nilima Birgisdóttir
Katrín Hersisdóttir
Máney Ósk Egilsdóttir
Viktoría Rún Bryndísardóttir
Stjórn FIMAK