27.03.2012
Aðalfundur FIMAK sem haldinn verður annað kvöld í Giljaskóla verður fluttur úr matsalnum og yfir í skólastofur 202 og 203.Gengið er inn að norðan verðu og farið uppá aðra hæð.
Lesa meira
26.03.2012
Nú er löng helgi að baki hjá Fimleikafélagi Akureyrar þar sem Innanfélagsmót okkar fór fram.Öllum iðkendum gafst kostur á þátttöku og var þátttaka góð.Mótið fór fram í 8 hlutum frá kl.
Lesa meira
26.03.2012
Á aðalfundi FIMAK 2011 voru lagðir fram ársreikningar fyrir árið 2010.Þar sem skoðunarmaður reikninga var ekki búinn að fara yfir þá samþykkti fundurinn að þeir væru samþykktir með fyrirvara um að skoðunarmaður reikninga gerði ekki athugasemdir við reikninginn og að þeir yrðu birtir á heimasíðu félagsins undirritaðir.
Lesa meira
25.03.2012
Skrifstofan verður opin frá 16:30-18:00 mánudag 26.mars.en ekki 16:30-19:00.Bendi á opnunartíma á þriðjud.11:00-13:00 og á fimmtud.15:00-17:00.
Lesa meira
23.03.2012
Hér má finna skipulagið fyrir Akureyrarfjör 2012.Aðgangseyrir á mótið er kr.500,- fyrir 15.ára og eldri.Fólk greiðir einu sinni fyrir alla helgina.Keppendur á Akureyrarfjöri greiða sig ekki inn á mótið og ekki eru rukkuð mótagjöld að þessu sinni.
Lesa meira
22.03.2012
Allar æfingar hjá félaginu falla niður föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars vegna Akureyrarfjörs 2012.
Lesa meira
22.03.2012
Allar æfingar falla niður föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars vegna Akureyrarfjörs 2012.
Lesa meira
19.03.2012
Eins allir hafa líklega orðið varir við þá verður Akureyrarfjör haldið um næstu helgi hjá okkur hérna hjá FIMAK....Þetta verður stórt og mikið innanfélagsmót sem við þurfum ykkar aðstoð með.
Lesa meira
28.03.2012
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 28.mars kl.20:30 í Giljaskóla, skólastofum 202 og 203.Gengið er inn að norðan verðu og uppá aðra hæð.Hvetjum alla sem málið varðar til þess að mæta.
Lesa meira
17.03.2012
Næstkomandi laugardag fer fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Mótið er haldið í Björkunum í Hafnafirði.Keppt er í 1.-5.þrepi íslenska fimleikastigans bæði hjá stelpum og strákum.
Lesa meira