Akureyrarfjör úrslit

Nú er löng helgi að baki hjá Fimleikafélagi Akureyrar þar sem Innanfélagsmót okkar fór fram. Öllum iðkendum gafst kostur á þátttöku og var þátttaka góð. Mótið fór fram í 8 hlutum frá kl. 16 á föstudegi til kl. 13:30 á sunnudag. Allir þátttakendur fengu þátttökuverðlaun en einnig voru krýndir Akureyarameistara hjá keppniskrökkunum okkar og veitt verðlaun í keppni hjá iðkendum sem kjósa að keppa ekki á mótum sem haldin eru á vegum Fimleikasambands Íslands.

Úrslit helgarinnar urðu eftirfarandi: Nánari úrslit hér

Hópfimleikar:

3. flokkur stúlkna

1. Tinna Karen Fylkisdóttir, Akureyarmeistari

2. Helena Rut Pétursdóttir

3. Birgitta Björgvinsdóttir

4. flokkur stúlkna

1. Selma Hörn Vatnsdal, Akureyarmeistari

2. Aldís María Antonsdóttir

3. Ósk Tryggvadóttir

5. flokkur eldri Stúlkna

1. Bryndís Huld Þórarinsdóttir, Akureyarmeistari

2. Embla Dögg Sævarsdóttir

3. Máney Ósk Egilsdóttir

5. flokkur yngri

1. Andrea Dögg Hallsdóttir, Akureyarmeistari

2. Aníta Marý Gunnlaugsdóttir

3. Magnea Lind Óðinsdóttir

5. flokkur drengja

1. Sæmundur Brynjólfsson, Akureyarmeistari

2. Sævar Þór Fylkisson

3. Gunnar Skírnir Brynjólfsson

4. flokkur drengja

1. Sigurður Traustason, Akureyarmeistari

2. Ísak Andri Bjarnason

3. Valgeir Hugi Halldórsson

M-hópar 10 ára

1. Ásdís Karen Hauksdóttir

2. Ína Mist Heiðarsdóttir

3. Daney Eva Ómarsdóttir og Andrea Ýr Reynisdóttir

M-hópar 11-12 ára

1. Steinunn Gréta Kristjánsdóttir

2. Svala Björk Svafarsdóttir

3. Erna Sigríður Erlendsdóttir

M-hópar 13-14 ára

1. María Björg Ingvadóttir

2. Ragnheiður Rós Friðleifsdóttir

3. Erla Kolfinna Bjarnadóttir

Áhaldafimleikar:

2. þrep stúlkna

1. Guðrún Jóna Þrastardóttir, Akureyarmeistari

3. þrep stúlkna

2. Kolfinna Frigg Sigurðardóttir, Akureyarmeistari

3. Harpa Lind Þrastardóttir

4. Eygló Ómarsdóttir

3.þrep drengja

1. Jón Smári Hansson, Akureyarmeistari

4. þrep stúlkna

1. Sigrún Harpa Baldursdóttir, Akureyarmeistari

2. Amanda Helga Elvarsdóttir

3. Rakel Róbertsdóttir

4. þrep drengja

1. Ögri Harðarson, Akureyarmeistari

2. Sævar Gylfason

5. þrep stúlkna

1. Marý Lind Rúnarsdóttir, Akureyarmeistari

2. Emilía Björk Jóhannsdóttir

3. Hafrún Mist Guðmundsdóttir

5. þrep drengja

1. Breki Harðarson, Akureyarmeistari

2. Birgir Valur Ágústsson

3. Jóhann Gunnar Finnsson

Mix hópur

1. Sunneva Sif Jónsdóttir og Elín Margrét Þórisdóttir

2. Katrín Lóa Traustadóttir

3. Helga Nína Helgadóttir

Goldies

1. Rannveig Ómarsdóttir

2. Katrín Ómarsdóttir

3. Gunnlaugur Sölvason