Fréttir

Keppniskrakkar á ferð og flugi

Nú er nóg um að vera enda mótatímabilið komið á fullt núna.Þrepamótið í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum fer fram í Kópavogi nú um helgina þar sem 23 stúlkur og drengir frá FIMAK keppa.
Lesa meira

Þrepamót í áhaldafimleikum 3. þrep kvk.-úrslit

Föstudaginn 25.janúar fer fram þrepamót í áhaldafimleikum í 3.þrepi kvk.Mótshaldari er Fylkir.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð í dag vegna veikinda

Vegna veikinda verður enginn við á skrifstofu félagsins í dag.Starfsfólk.
Lesa meira

Nýjasta útgáfa af stundatöflu vorannar

Hér má finna nýjustu útgáfu stundatöflu vorannar.
Lesa meira

Íþróttamaður Akureyrar kunngjört í dag

Val á Íþróttamanni Akureyrar verður kunngjört í athöfn sem hefst á Hótel KEA miðvikudaginn 16.janúar kl.17.00.Húsið opnar kl.16.30.DAGSKRÁ Í TILEFNI AF KJÖRI Á ÍÞRÓTTAMANNI AKUREYRAR.
Lesa meira

Íþróttamaður FIMAK árið 2012

Síðastliðinn fimmtudag 10.janúar 2012 var krýndur íþróttamaður Fimleikafélagsins fyrir árið 2012.Undanfarin ár hefur valið farið þannig fram að valinn hefur verið einn fulltrúi í keppnisgrein og einn af þeim síðan verið valinn íþróttamaður félagsin.
Lesa meira

Íþróttamaður FIMAK 2012

Fimmtudaginn næstkomandi, 10.janúar klukkan 17.00 verður íþróttamaður FIMAK kynntur.Við hvetjum iðkendur og foreldra til þess að koma og fylgjast með athöfninni og gleðjast með krökkunum sem skarað hafa fram úr á árinu.
Lesa meira

Stundatafla vorönn 2013 útgáfa 2

Hér birtist fyrsta útgáfa af stundatöflu vorannar 2013.Athugið að þetta er birt með fyrirvara um villur og jafnframt kemur hún til með að breytast eitthvað á næstu vikum þar sem að tilfærslur á milli hópa er ennþá í vinnslu og framhaldsskólanemarnir eru ekki komin með sínar stundatöflur í hendur.
Lesa meira

Fimleikar á vorönn 2013

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu frá og með 7.janúar.Laugardagshópar byrja 12.janúar.Einhverjar breytingar verða í hópum og munum við hafa samband við viðkomandi vegna þess næstu daga.
Lesa meira

Gleðileg jól

Við óskum iðkendum okkar og fjölskyldum þeirra, þjálfurum og öðru starfsfólki félagsins gleðilegra og kærleiksríkra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að ljúka.
Lesa meira