Fréttir

Dans fyrir hópfimleika

Á milli jóla og nýárs kemur til okkar danskur danskennari að nafni Matte Svarrer sem ætlar að kenna I-1 nýjan Team Gym dans.
Lesa meira

Opnunartími föstudaginn 21.12.2012

Nú eru vörurnar sem pantaðar voru loksins að streyma í hús.Hægt verður að nálgast þær á morgun á skrifstofu FIMAK á eftirfarandi tímum: 11.00-13.00 og 15.00-17.00.Jafnframt er eitthvað til af vörum ef einhverjir þurfa að redda jólagjöf á síðustu stundu.
Lesa meira

Merkingar á fötum/skóm

Mjög reglulega eru föt og skór tekin í misgripum í fataklefum eða anddyri íþróttamiðstöðvarinnar.Það auðveldar alla úrvinnsu ef þessir hlutir eru vel merktir, því þá er í mörgum tilfellum hægt að rekja hvar hlutirnir eru og leiðrétta.
Lesa meira

Viðtalstími framkvæmdastjóra fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur niður viðtalstíminn hjá framkvæmdastjóra félagsins í dag.Jafnframt þarf að loka skrifstofunni á milli kl.09.45-11.00.Við biðjumst velvirðingar á þessu en bendum á að hægt er að senda tölvupóst á erla@fimak.
Lesa meira

Kærar þakkir.

Til foreldra og aðstandenda iðkenda hjá félaginu viljum við þakka kærlega fyrir alla þá aðstoð sem þið veittuð.Án ykkar hefði þetta alls ekki verið hægt.TAKK TAKK :O).
Lesa meira

Haustmót II í áhaldafimleikum 3.-5. þrep úrslit

Um helgina fór fram seinni hluti Haustmóts FSÍ hér á Akureyri.Keppt var í 3-.5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum bæði í stúlkna- og drengjaflokki.Mikið fjör var í fimleikahúsinu okkar allan laugardaginn fram á kvöld og allan sunnudaginn en mótinu lauk rétt fyrir kl.
Lesa meira

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum fer fram 17.-18.nóv.

Nú er búið að ákveða að haustmót áhalda II verði helgina 17-18.nóvember á Akureyri.Uppfærð dagskrá verður send til allra félaga fyrir lok vikunnar, eftir að frestur félaga til afskráningar lýkur fimmtudaginn 8.
Lesa meira

Okkur vantar ennþá starfsfólk á mótið!

Við getum enn bætt við okkur sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur við framkvæmd haustmótsins í áhaldafimleikum sem fram fer helgina 17.-18.nóvember.Það vantar til dæmis ritara (þurfa að vera talnaglöggir), einstaklinga á vaktir í Glerárskóla og aðstoðarfólk við að umraða í salnum bæði seinnipart á föstudag og svo að móti loknu á sunnudag.
Lesa meira

Verðmæti í búningsklefum

Að gefnu tilefni viljum við brýna fyrir iðkendum okkar að láta starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar geyma síma, skartgripi og fleiri verðmæti í afgreiðslunni.Því miður hefur borið á því að slíkir hlutir og fatnaður sé að hverfa úr búningsklefunum.
Lesa meira