Fréttir

Hópmyndir frá Akureyrarfjöri

Hér kom nokkrar skemmtilegar hópmyndir sem teknar voru á Akureyrarfjöri í mars sl.
Lesa meira

Ferð til Ítalíu

Nú á dögunum var ákveðið að farin yrði æfinga og skemmtiferð til Ítalíu með keppniskrakka FIMAK fædda árið 2000 og eldri.Að þessari ferð standa Florin yfirþjálfari, Ólöf þjálfari og Guðrún Vaka foreldri.
Lesa meira

Sumarfimleikar og fleira

Kæru foreldrar og iðkendur.Fimleikafélag Akureyrar þakkar ykkur kærlega fyrir veturinn.Það tímabil sem nú er að ljúka hefur verið afar viðburðarríkt fyrir félagið og einkennst af miklum vexti.
Lesa meira

Vorsýning Fimak

Laugardaginn 21.maí verður hin árlega vorsýning fimleikafélagsins.Sýningarnar verða að þessu sinni þrjár, kl.11:00, kl.13:00 og kl.15:00.Hópunum er skipt niður á sýningarnar.
Lesa meira

Vorsýning Fimak 2011

Laugardaginn 21.maí verður hin árlega vorsýning fimleikafélagsins.Þemað er Frumskógurinn með tilheyrandi hljóðum og verða sýningarnar að þessu sinni þrjár, kl.11:00, kl.
Lesa meira

Vormót FSÍ 2011 - Úrslit

Vormótið gékk frábærlega og allir sem komu að því voru til fyrirmyndar.Hér koma úrslit frá Vormóti FSÍ sem haldið var á Akureyri.
Lesa meira

Vormót FSÍ í Hópfimleikum

Helgina 14.- 15.maí fer fram fjölmennt mót í hópfimleikum hér á Akureyri.Keppendur verða um 700 talsins í 59 liðum víðs vegar að um landið.Keppt er í 3.-5.flokki í landsreglum kvk.
Lesa meira

Ágætu foreldrar/aðstandendur

Nú nálgast Vormót í Hópfimleikum FSÍ sem verður haldið á Akureyri dagana 14.og 15.maí.Mótið verður afar fjölmennt og er von á um 6 -700 keppendum til okkar.Til þess að halda þetta mót þurfum við á ykkar aðstoð að halda og vonumst við til þess að sem flestir geti boðið sig fram til aðstoðar, aldurstakmark verðum við þó að hafa en það er 14 ára.
Lesa meira