Fréttir

Innheimta æfingargjalda

Æfingargjöld verða innheimt á eftirtöldum dögum hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Föstudaginn 15.febrúar milli 17 og 19 Laugardaginn 16.febrúar milli kl.9 og 12 Mánudaginn 18.
Lesa meira

Bikarmót í áhaldafimleikum 2008

Hér er að finna skipulag og ferðaplan vegna á bikarmóts í áhaldafimleikum 2008.Piltar    stúlkur Ferðaplan ATH! brottför er áætluð 14:00 mikilvægt að allir mæti á þeim tíma svo hægt sé að lesta bíla með farangri og mat.
Lesa meira

I-2 á leið á Unglingamót í hópfimleikum

Í dag föstudaginn 8.feb hélt I-2 hópur frá Fimleikafélagi Akureyrar til Reykjavíkur að tak þátt í Unglingamóti í hópfimleikum.Mótið fer fram í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Hjálparhellur óskast

ERTU Á ALDRINUM  10 TIL 13 ÁRA (fædd 1995-1998)OG HEFUR ÁHUGA AÐ HJÁLAP ÁRMANNI Á LAUGARDAGSMORGNUM HEFUR ÞÚ GAMAN AF BÖRNUM OG AÐ STUNDA FIMLEIKA, ÞÁ ER ÞETTA EITHVAÐ FYRIR ÞIG.
Lesa meira

Gymnova Þrepamót 2. til 3. feb.

Myndir frá þrepamóti  Iðkendur frá Fimleikafélagi Akureyrar náðu frábærum árangri á Þrepamóti FSÍ 2.og 3.feb.Keppendur frá Akureyrir kepptu í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans.
Lesa meira

Fimleikabúðir á Ítalíu

Fyrirhuguð er ferð í fimleikabúðir í lok þessara annar þ.e.a.s í júní.Dagsetning er ekki alveg komin né verð í þessa ferð.Verið er að skoða Ítalíu eða Spán.
Lesa meira

Vegna fimleikamóts helgina 2. og 3. feb

Upplýsingar vegna þrepamóts helgina 2.til 3.feb.2008 í Ármannsheimilinu.Tækninefnd kvenna hefur sent frá sér skipulag fyrir Gymnova þrepamótið.smellið hér.Skipulag tækninefndar karla er að finna hér.
Lesa meira

Breytingar hjá stjórn Fimleikafélagsins

Þórhildur Þórhallsdóttir hefur tekið við formennsku í félaginu af Friðbirni Möller.Friðbjörn tók við nýju starfi sem rekstrarstjóri ISS á Norðurlandi síðasta sumar og hefur það reynst verulega erilsamt.
Lesa meira

Njálgur

ATH! Sú leiðinlega óværa njálgur hefur verið að greinast í grunnskólum Akureyrar.Þar sem iðkendur FA koma nánast úr öllum grunnskólum bæjarins er foreldrum bent á að fylgjast með börnum sínum og gá gæta að einkennum og leita ráða hjá lækni ef þörf er á.
Lesa meira

Spil / Leikir

Vegna síaukinnr þátttöku Fimleikafélags Akureyrar á mótum vítt og breitt um landið þá vantar okkur oft á tíðum afþreyingu fyrir iðkendur í slíkum ferðum. .
Lesa meira