Fréttir

Engar æfingar hjá F hópum 20. - 24. ágúst.

ATH! Vegna þrifa á íþróttahúsinu við Glerárskóla og tónleika í vikunni 20.til 24.ágúst falla allar æfingar niður þá vikuna.Fylgist með hér á vefnum hvenær æfingar hefjast svo aftur í þarnæstu viku.
Lesa meira

Upplýsingar um lágmörk Íslenska fimleikastigans

Hér með fylgja skjöl frá tækninefndum kvenna og karla um lágmörk íslenska fimleikastigans.  Frá tækninefnd karla.Frá tækninefnd kvenna.Meira frá tækninefnd karla.
Lesa meira

Fimleikar byrja hjá nokkrum hópum mánudaginn 13. ágúst.

Mánudaginn 13.ágúst byrja F-1, F-1A og F-2 í fimleikum í íþróttahúsinu við Glerárskóla.F-1(hópur Florins og Mirelu) verður frá 12:00 til 14:00. F-2 (Ionela) verða frá 12 til 14F-1A (Florin og Mirela) veða frá 10:00 til 14:00 og.
Lesa meira

Gymnaeströdufarar fá veglegan styrk

Gymnaeströdufarar frá Akureyri fengu í dag 250.000 kr.styrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur.Þetta var ákaflega gleðilegt og kemur sér vel því að ferðin er dýr og enn dýrari fyrir Akureyringana sem þurfa að greiða ferðina sína til Keflavíkur til viðbótar við ferðakostnaðinn til Dornbirn í Austurríki.
Lesa meira

Gymnaestrada 2007

Gymnaestrada 2007.Föstudaginn 6.júlí leggja 17 stúlkur og 3 fararstjórar frá Fimleikafélagi Akureyrar af stað tl Austurríkis að taka þátt í Gymnaeströdu 2007.(http://www.
Lesa meira

Generalprufa hjá Gymnaeströduförum

Generalprufa hjá Gymnaeströduförum.Þriðjudaginn 3.júlí kl.19:30 ætla stelpurnar sem fara frá Fimleikafélagi Akureyrar á Gymnaeströdu að vera með stutta generalprufu á æfingunum sínum.
Lesa meira

Vegna skráninga hjá Fimleikafélagi Akureyrar.

Mikill fjöldi skráninga hefur nú borist Fimleikafélagi Akureyra fyrir næsta vetur, á næstu dögum verður unnið í því að raða niður í hópa og þá kemur í ljós hverjir komast að næsta vetur hjá félaginu.
Lesa meira

Vorsýning Fimleikafélags Akureyrar.

Sunnudaginn 20.maí.lauk starfsári Fimleikafélags Akureyrar með stórglæsilegri sýningu í íþróttahöllinni á Akureyri.Þar sýndu tæplega 300 iðkendur Fimleikafélags Akureyrar afrakstur æfinga sinna í vetur við góðar undirtektir tæplega 700 áhorfenda.
Lesa meira

Skráning Iðkenda

Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda fyrir veturinn 2007-2008 hér til hægri á síðunni.ATH!! Aðeins er hægt að skrá í gegnum heimasíðuna.Þeir sem senda inn skráningu verða settir á biðlista fyrst um sinn.
Lesa meira

Fimleikamót 6. maí.

Sunnudaginn 6.maí var haldið innanfélagsmót hjá FA.Nokkrir æfingarhópar FA tóku þátt í þessu móti og einnig kom gestalið frá Hetti á Egilstöðum til að vera með.Mótinu var skipt í tvennt annarsvegar var keppt í almennum fimleikum og hinsvegar í hópfimleikum.
Lesa meira