Fréttir

Mótanefnd stofnuð hjá Fimleikafélagi Akureyrar

Verið er að koma á fót Mótanefnd hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Þegar hafa tekið sæti í nefndinni Andri Teitsson fyrir hönd stjórnar félagsins og þjálfararnir Florin Paun og Björk Óðinsdóttir.
Lesa meira

Að gefnu tilefni.

Að gefnu tilefni er foreldrum og forráðmönnum iðkenda bent á eftirfarandi: Í  reglum Fimleikafélags Akureyrar kemur eftirfarandi fram:  Foreldrum/forráðamönnum er velkomið að koma og fylgjast með á fyrstu æfingu í hverjum mánauði en ekki er ætlast til að þeir séu í öðrum tímum.
Lesa meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu félagsins

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofuna hjá félaginu.Hann heitir Helga D.Möller Magnúsdóttir og er 29 ára gömul. Helga er á öðru ári á viðskiptabraut í Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Biðjumst velvirðingar á því að enginn sé á skrifstofu félagsins.

Við í stjórn FA biðjumst velvirðingar á því að enginn sé til að svara síma félagsins þessa dagana og að enginn sé við á skrifstofu félagsins.Eins og svo víða í þjóðfélaginu þessa dagana þá er afar erfitt að fá fólk til starfa.
Lesa meira

Fimtudaginn 13. sept og laugardaginn 15. sept.

Fimmtudaginn 13.sept milli 17:00 og 19:00 og Laugardaginn 15.sept milli 9 og 12:30 verður sala á ýmsum félagsvarning í anddyri Íþróttahús Glerárskóla, þá bjóðum við einnig þeim er vilja, að koma og nýta sér tómstundaávísanir Akureyrarbæjar upp í æfingargjöldin í vetur.
Lesa meira

Stundaskrá og listar

Nú eru komnar hér á síðuna upplýsingar um hópa Fimleikafélags Akureyrar 2007-2008  og einnig stundaskrá fyrir veturinn.Til að sjá í hvað hópi barnið er, skoðið heildarlista yfir iðkendur hér.
Lesa meira

Atvinna! Atvinna!

Atvinna! Atvinna! Fimleikafélagi Akureyra vantar kröftugan og  vel skipulagðan starfskraft á skrifstofu félagsins.Vinnutími er frá 17 – 19 alla virka daga.Starfið felst í eftirtöldu: Umsjón skrifstofu.
Lesa meira

4 og 5 ára hópar byrja í Fimleikum

Laugardaginn 8.september hefst starfið hjá fjögurra og fimm ára krökkum.Listar með nöfnum barnanna og á hvaða tíma þau koma til með að vera, verða settir hér á netið.
Lesa meira

Fimleikar hjá F1, F1A og F2

Æfingar hjá F1, F1A og F2 byrja mánudaginn 27.ágúst frá 16:00 til 18:00.Aðrir hópar byrja seinna nákvæmar tímasetningar á því verða birtar fljótlega. .
Lesa meira

Staða mála

Til upplýsinga fyrir foreldra og iðkendur.Unnið er hörðum höndum að því að koma starfinu af stað í vetur.Félagið er háð tvennum stundaskrám annarsvegar stundaskrá Glerárskóla og hinsvegar stundaskrá Menntaskólans á Akureyri.
Lesa meira