Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur FIMAK var haldinn 4.apríl í Sal Giljaskóla.Mættir voru 24 auk fráfarandi stjórnar og fundarstjóra.Fundastjóri var kosinn Unnsteinn Tryggvason og fundaritari Guðný Andradóttir.
Lesa meira

Páskafrí.

Allir hópar í fimleikum fara í páskafrí eftir föstudaginn 15.apríl nema keppnishópar ( F1 F2 K1 I1 I2 og I3).Æfingar hjá keppnishópum verða 18.til 20.apríl og verður æfingatíminn auglýstur síðar.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð í dag.

Vegna forfalla verður skrifstofan lokuð í dag þriðjud.5.apríl.Hægt er að senda fyrirspurn á skrifstofa@fimak.is.Skrifstofan er opin á morgun miðv.6.apríl milli 16:30-18:30.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð í dag.

Vegna forfalla verður skrifstofan lokuð í dag 5.apríl.Hægt er að senda fyrirspurn á skrifstofa@fimak.is.Skrifstofan er opin á morgun miðv.6.apríl milli 16:30-18:30.Guðný á skrifstofu fimak.
Lesa meira

Tilkynning frá Stefnu ehf.

Sunnudaginn 3.apríl fer fram uppfærsla á vefþjónum Stefnu ehf.Má búast við tímabundnum truflunum á vef- og póstsamskiptum milli kl.10:00 og 16:00.Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 4.apríl.kl.20:30 í matsal Giljaskóla (gengið inn um aðalinngang skólans).Fundarefni: Skýrsla stjórnar, Afgreiðsla reikninga og fjárhagsáætlun, Kosning stjórnar, Formaður, stjórn, varamaður, Erindi foreldrafélags, Önnur mál.
Lesa meira

Akureyrarfjör 2011, úrslit

Dagana 25.- 26.mars fór fram innafélagsmót hjá FIMAK þar sem allir fimleikaiðkendur á grunnskólaaldri fengu að spreyta sig.Mótið gekk vel og flestir ánægðir eftir daginn sinn.
Lesa meira

Akureyrarfjör

Dagana 25.- 26.mars fer fram Akureyrarfjör hjá Fimleikafélaginu.Þetta er innanfélagsmót þar allir iðkendur sem æfa á virkum dögum taka þátt.Á föstudeginum eru það A-hópar, yngri F-hópar (þeir hópar sem ekki hafa farið suður á mót í vetur) og yngri K-hópar (þeir hópar sem ekki hafa farið suður að keppa í vetur).
Lesa meira