Fréttir

Stundaskrá haustönn 2014 - fyrstu drög

Nú eru fyrstu drög af stundaskrá fyrir haustönnina tilbúin.Athugið að laugardagshópar (S-hópar) hefjast ekki fyrr en 13.september og goldies og mix hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.
Lesa meira

Stundaskrá 2014 - fyrstu drög

Hér má finna fyrstu drög af stundaskrá félagsins.Athugið að laugardagshópar hefjast 13.september og Mix og Goldies hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.Við vekjum athygli á því að þetta eru fyrstu drög og geta tímar riðlast á næstu vikum þar sem framhaldsskólanemar hafa ekki allir fengið stundaskrár sínar.
Lesa meira

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Fimleikasambandið vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.
Lesa meira

Haustönn 2014

Almennt starf hjá félaginu hefst 1.september, nema að laugardagshópar hefjast laugardaginn 13.september.Stundaskrá félagsins er því miður ekki klár og verður það ekki fyrr en rétt fyrir mánaðarmótin.
Lesa meira

Aðalfundur FIMAK

Í kvöld fór fram aðalfundur FIMAK í matsal Giljaskóla.Segja má að fundurinn hafi verið vel sóttur ef miðað er við síðustu ár en 28 sóttu fundinn.Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf þar sem m.
Lesa meira

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 13.ágúst kl.20:30 í matsal Giljaskóla.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
Lesa meira

Sumarfrí

Nú eru allir starfsmenn FIMAK komnir í sumarfrí.Skrifstofan verður ekki opin til 11.ágúst 2014.Við bendum á að allar nýskráningar fara fram í gegnum flipann \"skráning iðkneda\" sem finna má ofarlega hægramegin á forsíðu vefsins.
Lesa meira

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur aðalfundi FIMAK sem fara átti fram miðvikudaginn 11.júni kl.20 í matsal Giljaskóla verið frestað fram í ágúst.
Lesa meira

Sumarnámskeið- öllum námskeiðum er nú lokið

Sumarnámskeið FIMAK byrja þriðjudaginn 10.júní.Skráning fer fram í gegnum netfangið skrifstofa@fimak.is.
Lesa meira

Æfingar hjá Eurogym-förum

Hér má finna æfingatíma hjá Eurogymförum.Athugið að hóparnir æfa ekki á sömu tímum en allir jafn mikið.Það er mikilvægt að þátttakendur í Eurogym 2014 mæti vel á æfingarnar þar sem sýningaratriðin (sem allir verða að vera þátttakendur í verða æfð).
Lesa meira