06.01.2014
Æfingar byrja aftur í dag skv.stundatöflu haustannar.Nú á næstu vikum geta átt sér stað breytingar á töflunni þar sem stundatöflur þjálfara geta tekið breytingum á milli anna.
Lesa meira
18.12.2013
Síðasta almenni æfingadagur hjá okkur fyrir jólin er miðvikudagurinn 18.desember.Þeir hópar sem æfa á fimmtudag 19.des og föstudag 20 des.skv.stundatöflu nema ef þjálfarar láta vita af öðrum tímasetningum.
Lesa meira
09.12.2013
Bókin \"Ég á mér draum\" sem Fimleikasamband Íslands var að gefa út er nú komin í sölu á skrifstofu FIMAK.Bókin er 192 síður í lit, A4 brot og kostar 4.900 kr.Ég á mér draum fjallar um fimleika á Íslandi og er til að mynda öllum fimleikafélögum á íslandi gerð skil í henni sem og mörgu af íslensku afreksfólki í greininni.
Lesa meira
23.11.2013
Þá hafa strákarnir lokið keppni á Stökkfimimóti Fjölnis og gekk svona glimrandi vel.Þeir kepptu í 3 mismunandi flokkum á dýnu fram og aftur umferð og á trampólíni með og án hests.
Lesa meira
21.11.2013
Í fyrsta skipti á Íslandi verður haldið stökkfimimót í húsi Fjölnis 23.-24.nóvember.Á mótið fara strákarnir okkar í IT2D og er mikil tilhlökkun í hópnum.Á mótinu verða 340 keppendur frá 14 félögum af landinu.
Lesa meira
16.11.2013
Þá hafa stelpurnar lokið keppni á Haustmóti hópfimleika hjá Gerplu.Á heimasíðu Gerplu má sjá að á mótinu voru um 500 keppendur frá 9 félögum af öllu landinu, við þökkum Gerplu fyrir gott mót.
Lesa meira
14.11.2013
Fimak fer með 34 stelpur á haustmót hópfimleka með samtals 3 hópa IT2/IT1 keppir í 2 flokki, IT3 keppir í 3 flokki og IT4 keppir í 4 flokki.Keppnin fer fram á laugardeginum 16.
Lesa meira
11.11.2013
Eftirfarandi iðkendur Fimleikafélags Akureyrar unnu til verðlauna á Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri í tveim hlutum í október og nóvember.Bestan árangur átti Jóhann Gunnar Finnsson sem keppti í 5.
Lesa meira
09.11.2013
Haustmót í áhaldafimleikum í frjálsum, 1.og 2.þrepi kvk og kk fór fram á Akureyri laugardaginn 9.nóvember.
Lesa meira
07.11.2013
Athugið
Vegna FSÍ mótsins sem haldið verður laugardaginn 09.11 færist æfingin hjá öllum Laugardagshópum þannig að tími hvers hóps færist óbreyttur yfir á sunnudaginn.
Lesa meira