Fréttir

Samstarfssamningur Flugfélags Íslands og FIMAK

Í morgun var undirritaður samstarfssamningur á milli Flugfélags Íslands og FIMAK.Einar Þorsteinn Pálsson frá FIMAK og Ari Fossdal stöðvarstjóri farþegaþjónustu Akureyri skrifuðu undir samninginn.
Lesa meira

Bikarmót í 4. og 5. þrepi

Um helgina hélt fjölmennur hópur á Bikarmót í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi sem haldið var í á höfuðborgarsvæðinu.Stelpna hlutinn fór fram hjá Stjörnunni en stráka hlutinn hjá Ármanni.
Lesa meira

Úrslit fyrirtækjamóts WOW í hópfimleikum - Akureyri

Um helgina fór fram fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum.FIMAK átti tvö lið á mótinu.It 1 sem varð í fyrsta sæti í meistaraflokki B og It 2 sem varð í fjórða sæti í fyrsta flokki.
Lesa meira

DVD diskur vorsýningar

DVD diskur með vorsýningunni 2014 er nú kominn í hús.Hægt er að nálgast hann á skrifstofu.
Lesa meira

Leikskólahópar, æfing á sunnudag

Við minnum á að laugardagsæfingin, hjá leikskólahópum, færist yfir á sunnudag, vegna fimleikamóts.
Lesa meira

Fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum - Akureyri

Laugardaginn 21.febrúar fer fram WOW-mót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum.Keppt er í 1.flokk og Meistaraflokk B í kvennaflokki og Meistaraflokki A í kvenna, karla og mix flokki.
Lesa meira

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Frá FIMAK fóru 5 lið til keppni og náði 2.flokkurinn okkar 3.sæti á mótinu.
Lesa meira

Þrepamót 2 í áhaldafimleikum - 1.-3. þrep

Um helgina fór fram þrepamót 2 í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótinu hafði verið frestað um viku vegna ófærðar.Keppt var í 1,-3.þrepi bæði í karla og kvennaflokki.
Lesa meira

Íþróttamaður FIMAK 2014 - Stefán Þór Friðriksson

Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.
Lesa meira

Laugadagshópar

Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.
Lesa meira