Fréttir

T-Plús endurnýjar styrktarsamning sinn við FIMAK

Fimleikafélag Akureyrar og T Plús undirrituðu áframhaldandi styrktarsamning á dögunum. T Plús hefur undanfarin ár verið dyggur styrktaraðili FIMAK og eiga miklar þakkir skildar fyrir þann stuðning sem fyrirtækið hefur sýnt okkur.
Lesa meira

Æfingar á nýju ári

Gleðilegt nýtt ár.Æfingar fara nú að hefjast á nýju ári og má sjá hvnær hóparnir byrja hér að neðan: F1 til F3 og K-1 og K-2 byrja 3.janúar samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Nýtt ár

Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs og um leið þökkum við fyrir það liðna.
Lesa meira

Gleðileg jól

Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla.
Lesa meira

FIMAK og MS gera nýjan rekstrarsamning

Fimleikafélag Akureyrar og Mjólkursamsalan undirrituðu áframhaldandi rekstrarsamning á dögunum.MS hefur undanfarin ár verið dyggur samstarfsaðili FIMAK og er það mikið gleðiefni að svo verður áfram.
Lesa meira

Foreldrartími hjá A-hópum

Á sunnudaginn 10.desember var æfing hjá A-hópum en það eru yngstu stelpurnar okkar á grunnskólaaldri.Um var að ræða tíma þar sem foreldrum var boðið að ver með og fara í gegnum það sem börnin gera á æfingum.
Lesa meira

Jólafrí

Nú fer að líða að jólafríi iðkenda FIMAK.Allir Grunnhópar, A-hópar og K-3, fara í jólafrí eftir föstudaginn 15.desember.Aðrir hópar fara í frí eftir miðvikudaginn 20.
Lesa meira

Jólasveinninn kíkti í heimsókn

Í dag, laugardaginn 9.desember, var síðasti tíminn hjá S-hópum en það eru þeir krakkar sem eru á leikskólaaldri hjá okkur í FIMAK.Í tilefni þess kom Þvörusleikir í heimsókn og skemmti krökkunum.
Lesa meira

KEA úthlutar FIMAK styrk

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1.desember. Þetta var í 84.skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri.
Lesa meira

Áhorfsvika og því tengt

Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.desember og líkur fimmtudaginn 7.desember.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
Lesa meira