Fréttir

Ný stjórn kosin

Aðalfundur FIMAK fór fram þann 31.mai síðastliðinn.Þar bar hæst að þrír stjórnarmenn létu af störfum og komu aðrir þrír í þeirra stað.Úr stjórn fóru þau Hermann Herbertsson formaður, Lára Halldóra Eiríksdóttir og Guðbjörg Harpa Þorvaldsdóttir.
Lesa meira

Leikja- og fimleikanámskeið FIMAK

Í sumar verðum við með leikjanámskeið fyrir hádegi fyrir krakka fædda 2009-2011.Hægt verður að vera frá klukkan 8:00 á morgnana til 12:00.Einnig er boðið upp á að byrja klukkan 9:00.
Lesa meira

FSÍ 50 ára

Á morgun, fimmtudag, verður Fimleikasambandið 50 ára.Af því tilefni ætlar FSÍ að setja heimsmet í handstöðu í Laugardagshöll.Um leið verður iðkendum hér á Akureyri boðið að koma í fimleikahúsið hérna hjá okkur og styðja við verkefnið.
Lesa meira

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram fimmtudaginn 31.maí kl.20:00 í Giljaskóla.Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
Lesa meira

Upplýsingar um vorsýningu

Nú fer að líða að vorsýningunni okkar sem verður 2 og 3.júní næstkomandi.Hér koma upplýsingar um sýningatíma og hvaða hópar eru á hverri sýningu sem og einnig hvernær generalprufa fyrir sýninguna sjálfa er.
Lesa meira

Leikjanámskeið FIMAK, skráning hafinn

Nú erum við að leggja lokahönd á sumardagskrá FIMAK.Búið er að setja niður leikjanámskeið okkar en lokahnykkinn vantar á hin námskeiðin.Skráning á leikjanámskeiðið hefst á mánudaginn í Nóra en það verður með svipuðu sniði og í fyrra.
Lesa meira

SKA heimsótti FIMAK

Alpagreinadeild Skíðafélags Akureyrar kom í heimsókn í fimleikahúsið í dag og hélt lokahóf sitt hér.Margt var um manninn og mikið hoppað og skoppað um húsið.Við þökkum skíðafélaginu kærlega fyrir heimsóknirnar en fyrr í mánuðinum hélt brettadeildin einnig lokahóf sitt hjá okkur í FIMAK.
Lesa meira

Fyrirtæki heimsækja FIMAK

FIMAK hefur boðið þeim stuðningsaðilum sem sem hafa skrifað undir nýja samninga við félagið á árinu í heimsókn.Starfsmenn þessara fyrirtækja geta komið með börn og barnabörn í frjálsan leik í fimleikahúsið á ákveðnum tímum og var sá fyrsti núna um helgina og komu starfsmenn Landsbankans og T Plús í heimsókn.
Lesa meira

Engin áhorfsvika

Nú er nýr mánuður genginn í garð og venjulega værum við að horfa fram á áhorfviku.En það er hefð fyrir því að svo sé ekki í maimánuði.Ástæðan er sú að nú eru hóparnir að byrja að æfa undir vorsýningu og ekki má skemma fyrir foreldrum upplifunina þegar á sýninguna er komið.
Lesa meira

Auglýsum eftir fólki í stjórn

Senn líður að aðalfundi, sem verður haldinn í maí.FIMAK leitar að fólki í ýmis stjórnarstörf og er forsenda fyrir starfi íþróttafélags eins og FIMAK.Hafir þú áhuga á að koma að uppbyggingu félagsins, þá má hafa samband við skrifstofa@fimak.
Lesa meira