Akureyrarfjör Landsbankans 17.-19.apríl 2015

Akureyrarfjörið á að vera skemtileg upplifun fyrir krakkana, allir fá verðlaunapening fyrir þátttöku og engöngu eru veitt verðlaun fyrir sæti hjá þeim sem hafa náð aldri til þess skv. reglum FSÍ (viðmiðið er 9 ára á árinu). Jafnframt röðum við ekki krökkum í sæti sem keppa í 6.-8. þrepi íslenska fimleikastigans (A hópar, F4-F7, K2-K6). Heildarskipulagið má finna hér.

Í stuttu máli

Hluti 1: A- hópar: Föstudagurinn 17.apríl, mæting kl. 15.15 keppni hefst kl. 16.00

Hluti 2: F4, F5, F6, F7, K2, K4 og K6: Föstudagurinn 17.apríl, mæting kl. 17.15 keppni hefst kl. 18.00

Hluti 3: Goldies og mix: Föstudagurinn 17.apríl, mæting kl.19.30 keppni hefst kl. 20.15

Hluti 4: Stökkfimi C deild og K3: Laugardagurinn 18.apríl, mæting kl. 07.50 keppni hefst kl. 08.30 (Sjá nafnalista í skjalinu)

Hluti 5: Stökkfimi B deild og K1: Laugardagurinn 18.apríl, mæting kl.09.45 keppni hefst kl. 10.30 (Sjá nafnalista í skjalinu)

Hluti 6: Stökkfimi A og opin deild: Laugardagurinn 18.apríl, mæting kl.12.30 keppni hefst kl. 14.00 (Sjá nafnalista í skjalinu)

Hluti 7: F1, F2 og F3: Sunnudagurinn 19.apríl, mæting kl. 08.20, keppni hefst kl. 09.00

Í stökkfimi verður keppt í tvemur aldursflokkum í hverri deild, í 5. og 4. þrepi verður kept í einum aldursflokki. Ef tveir eða færri keppendur eru í keppnisflokk verða eingöngu veitt verðlaun fyrir samanlagt, annars verða veitt verðlaun á einstökum áhöldum.