Vorsýning FIMAK 2015

Nú fer að líða að lokum hjá okkur þessa önnina. Lokahnykkurinn er vorsýning sem verðu haldin 29. og 30. maí næstkomandi.

Sýningar verða sem hér segja:

Sýning 1, föstudaginn 29. maí kl 17.00

Hópar sem sýna: F1, F2, F4, IT1, IT2, IT4, M1, K1 , K2, K3, P1, P3,  A1, A3

Sýning 2, föstudaginn 29. maí kl 19:30

Hópar sem sýna: F1, F2, F5, IT1, IT2, IS1, M2, K1, Mix, gold, P1, P2, A2, A4

Sýning 3, laugardaginn 30. maí kl 11.00

Hópar sem sýna: F1+F3, F6, IT1+IT2, IT3, M3, K1, K6, P1, P4, A6+A7

Sýning 4, laugardaginn 30. maí kl 13:30

Hópar sem sýna: F1+F3, F7, IT1+IT2, IT5, IS2, K1,K4,P1, P5, A5

Aðgangseyrir er 1000 kr fyrir 16 ára og eldri. Frítt er fyrir börn yngri en 16 ára. Einungis þarf að greiða einu sinni inn á sýningu, þ.e. ef þið eigið börn í fleiri en einum hópum þá greiðið þið einungis einu sinni inn, þó þið komið á fleiri sýningar.

Eftir sýningu verða seldar grillaðar pylsur og drykkir.

Generalprufa og hópmyndataka mun fara fram fimmtudaginn 28. maí, en allar nánari upplýsingar vegna hennar munu berast síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja

Starfsfólk og þjálfarar FIMAK.