Vorsýning FIMAK 2013

Vorsýningarnar verða 4 talsins í ár og fara þær fram föstudaginn 24.maí og laugardaginn 25.maí. Hér má sjá hvaða hópar sýna á hverri sýningu fyrir sig:

Sýning 1: Föstudaginn 24. maí kl. 17.30

A2, A3, M4, K5, P1, IT-1, IT-Op, IT-4-2, F1 og F2

Sýning 2: Föstudaginn 24. maí kl. 20.00

A5, A6, M1, K6, P2, IT-1, IT-3-1, F1, F4, F6 og F7

Sýning 3: Laugardaginn 25.maí kl. 11.00

A7, A8, M2, K3, K4, P3, IT-1, IT-2-d, IT-3-2, F1 og F5

Sýning 4: Laugardaginn 25.maí kl. 13.30

A1, M3, K1, K2, Mix, Goldies, IT-1, IT-2, IT-4-1, F1 og F3

 

Miðaverð á sýningarnar fjórar er kr. 1000 fyrir 16 ára og eldri (ath. aðeins greitt einu sinni). Það flýtir mjög fyrir allri afgreiðslu ef fólk mætir með reiðufé með sér, en að sjálfsögðu verðum við með posa á staðnum. Sjónvarpsstöðin N4 ætlar að taka upp vorsýninguna eins og gert var í fyrra og verður hægt að kaupa sýningarnar á DVD diski á öllum sýningunum. Jafnframt verða hópmyndir teknar af öllum sýningarhópunum í búningum á generalprufunni. Sú myndataka er fjáröflun fyrir hóp sem ætlar til Svíþjóðar á Eurogym 2014. Ath. að aðeins er tekið á móti reiðufé þegar mynd er pöntuð. Verð fyrir myndir og DVD diska koma á fimmtudag. Greiða þarf myndir og dvd við pöntun.