Helsta markmið mótsins er að sem flestir keppendur fái verðlaunapeninga.
Keppninni verður skipt í eftirfarandi flokka:
§ Flokkur “A” : 4. og 5. þrep: Þær stúlkur sem hafa náð 30 stigum á FSÍ móti í þessum gráðum.
§ Flokkur “B” : 4. og 5. þrep: Þær stúlkur sem ekki hafa náð 30 stigum á FSÍ móti í þessum gráðum.
§ Flokkur “C” : 6. þrep:
§ Keppendum verður skipt í aldursflokka ef næg þátttaka fæst. Einnig verða veitt verðlaun fyrir einstök áhöld og fyrir liðakeppni ef þátttökufjöldi leyfir.
.
Bestu kveðjur
Fimleikadeild Ármanns