Þrepamót í áhaldafimleikum 1.-5. þrep, úrslit

Síðustu tvær helgar fór fram þrepamót í áhaldafimleikum. Keppt var í 1.-5. Þrepi íslenska fimleikastigans og fóru mótin fram í Hafnafirði hjá Björkunum, Stjörnunni í Garðabæ og Ármenningum í Reykjavík. Frá FIMAK fóru nokkrir keppendur sem stóðu sig allir frábærlega. Margir komu heim með verðlaun og erum við afar stolt af okkar fólki. Eftirfarandi krakkar frá FIMAK fengu verðlaun.

3. þrep 13 ára kvk.
Marý Lind Rúnarsdóttir 3. sæti á gólfi

Karen Ósk Ingadóttir 3. sæti stökk

3. þrep 14 ára og eldri kvk.
Ágústa Dröfn Pétursdóttir 2. sæti gólf og 2. sæti fjölþraut með 54,165 stig.

Rakel Sjöfn Stefánsdóttir 1. sæti stökk, 2. sætir tvíslá og 3. sæti fjölþraut með 54,031 stig
Þórey Edda Þorleifsdóttir 3. sæti stökk og 3. sæti jafnvægisslá

Petra Reykjalín 2. sæti stökk

3. þrep 11 ára kvk.
Emelía Björk Jóhannsdóttir 2. sæti jafnvægisslá

3. þrep 14 ára kk.
Ögri Harðarson 2. sæti gólf, 2. sæti hringir, 3. sæti tvíslá, 3. sæti svifrá og 3. sæti fjölþraut.

4. þrep 10 ára kvk.
Hildur Heba Hermannsdóttir 2. sæti jafnvægisslá og 2. sæti gólf
Agnes Birta Eiðsdóttir 3. sæti stökk

4. þrep 12 ára kvk.
Birta Rún Randversdóttir 2. sæti tvíslá, 2. sæti jafnvægisslá, 2. sæti gólf og 3. sæti fjölþraut með 57,199 stig

4. þrep 11 ára og yngri kk
Birgir Valur Ágústsson 2. sæti hringir, 2. sæti svifrá

5. þrep 9 ára
Þorgerður Katrín Jónsdóttir 3. sæti stökk7. sæti fjölþraut með 59,399 stig

5. þrep 10 ára
Hildur Marín Gísladóttir 2. sæti jafnvægisslá

5. þrep 12 og eldri
Magnea Vignisdóttir 1. sæti tvíslá

5. þrep 9 ára kk
Gísli Már Þórðarson 1. sæti gólf, 1. sæti svifrá, 2. sæti hringir, 3. sæti Bogahestur, 3. sæti stökk og 2. sæti fjölþraut með 72,250 stig.

5. þrep 10 ára
Jóhann Gunnar Finnsson 1. sæti Hringir, 1. sæti stökk, 1. sæti svifrá, 2. sæti tvíslá, 3. sæti bogahestur, 3. sæti gólf og 1. sæti fjölþraut með 79,200 stig
Björgvin Snær Magnússon 2. sæti Hringir og 4. sæti fjölþraut með 74,200 stig