Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða þjálfar til vinnu næsta vetur. Félagið leitar að almennum þjálfurum i tímavinnu ásamt fastráðnum fagþjálfurum í bæði hópfimleika og áhaldafimleika. Vinnutími er að mestu eftir kl. 14 á daginn. FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur rúmlega 500 iðkendur. Marakmið félagsins er að efla árangur í fimleikum ásamt því að hvetja til almennrar íþróttaiðkunnar án áherslu á keppni. Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.
Menntun og hæfniskröfur:
Starfssvið:
Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf á bilinu 10. ágúst - 1. september, eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ívar Örn Björnsson formaður FIMAK í síma 863 1514 eftir kl. 16:00. Tekið er við umsóknum á formadur@fimak.is