Styrktarfélagsgjald FIMAK

Núna er komin inn í  heimabönkum  valgreiðsla vegna styrktarfélagsgjalds FIMAK að fjárhæð 2500. Upphæðin var samþykkt á aðalfundinum í maí síðast liðnum. Ef fólk hefur áhuga á að gerast styrktarfélagi en fékk ekki valgreiðslu í netbankann má endilega senda beiðni um að fá kröfu á netfangið skrifstofa@fimak.is. Þökkum veittan stuðning.