“Spurningar til bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Akureyrar.
Ég undirrituð/ritaður ( nafn og kennitala ) hef nokkrar spurningar til ykkar bæjarfulltrúa á Akureyri hvað varðar framtíð Fimleikafélags Akureyrar:
1. Er eitthvað að gerast í húsnæðismálum fyrir félagið?
2. Hvenær hafið þið hugsað ykkur að bæta aðstöðuna?
3. Hver er framtíð félagsins í ykkar huga?
4. Teljið þið rétt að sú íþróttagrein er stuðlar hvað mest að jafnrétti í íþróttum sé ekki gert hærra undir höfði en raunin er?
Íþróttahús Glerárskóla er löngu sprungið,hvað varðar aðstöðu og geymslur fyrir áhöld fimleikafélags Akureyrar og löngu tímabært að gera bót þar á.Það er óásættanlegt að mínu mati að það eigi eina ferðina enn að draga það að byggja yfir félagið.
Virðingafyllst. (nafn og netfang) “
Netföng bæjarfulltrúa og formanns Íþróttaráðs Akureyrar
Baldvin Halldór Sigurðsson baldvin@akureyri.is
Elín Margrét Hallgrímsdóttir elinh@akureyri.is eða emh@unak.is
Helena Þuríður Karlsdóttir helenak@akureyri.is
Hermann Jón Tómasson hermann@akureyri.is
Hjalti Jón Sveinsson hjaltijon@akureyri.is
Jóhannes Gunnar Bjarnason joigb@akureyri.is
Kristín Sigfúsdóttir krissi@akureyri.is
Kristján Þór Júlíusson kjul@akureyri.is
ddur Helgi Halldórsson oddurhelgi@akureyri.is
Sigrún Björk Jakobsdóttir sigrun@akureyri.is
Sigrún Stefánsdóttir sigrunst@akureyri.is eða sigrunstef@simnet.is
Ólafur Jónsson formaður (ÍRA) olafur@bustolpi.is