Tekin hefur verið ákvörðun vegna ástandins í þjóðfélaginu að seinka byrjunni á vorönninni hjá Krílahópunum um eina viku. Því er fyrsti tími 15.janúar, við munum svo bæta við tíma í enda annarinnar sem kemur í staðinn fyrir þennan tíma sem átti að vera núna 8.janúar.