Röskun á starfsemi FIMAK vegna EM í hópfimleikum

Tryggir kvk lið Íslands sér titilinn í 3. sinn?
Tryggir kvk lið Íslands sér titilinn í 3. sinn?

Í dag miðvikudag, hefst EM í hópfimleikum sem haldið er í Reykjavík. Mótið fer fram 15.-18. október og er fjöldinn allur af þjálfurum og iðkendum FIMAK á leið að horfa á mótið. Enda er um einstakan viðburð að ræða og tvö landslið Íslands eiga titil að verja. Það falla því niður æfingar hjá þónokkrum hópum á meðan á mótinu stendur og ættu allir þeir hópar að hafa fengið tölvupóst þess efnis. Hér má þó sjá hvað fellur niður.

F1: Fimmtudag og föstudag

F2: Fimmtudag og föstudagur

F4: föstudag

F7: fimmtudag

IT-1: fimmtudag

IT-2: Fimmtudag og föstudag, en stúlkur geta mætt á æfingu á miðv. með IT-1 og drengir með IS-1

IT-3: Föstudag og laugardag (reynt verður að koma við auka dansæfingu fyrir mót)

IT-4: laugardagur

IT-5: Laugardagur

IS-1: Föstudagur

IS-2: Miðvikudagur og Föstudagur

A4: Föstudagur

A6: Föstudagur

K1: Fimmtudagur og föstudagur

K2: Fimmtudagur

K3: Föstudagur