Parkournámskeið stundaskrá

Sæl verið þið og velkomin á námskeið í parkour.
nú er skráningu lokið en alls taka 27 einstaklingar þátt í námskeiðinu og er þeim skipt í 2 hópa eftir aldri. Yngri hópurinn er 2000-2001 árgangur og eldri hópurinn 1999 og eldri.

Yngri hópurinn (200-2001) er frá 9:00 - 10:30 og eftir hádegi kl. 15:30 - 17:00
Eldri hópurinn (1999 og eldri) er frá 10:45 - 12:15 og eftir hádegi kl. 17:15 - 18:45

Námskeiðsgjald, alls 10.000 kr. er greitt á staðnum á mánudag eða í síðasta lagi á þriðjudag.

Við vonum að námskeiðið verði gagnlegt og umfram allt skemmtilegt.

Stjórn FIMAK.

 

 

Yngri hópur (frá 9:00 - 10:30 og eftir hádegi kl. 15:30 - 17:00 )

Baldur Þór Pálsson

Bjartur Geir Gunnarsson

Björn Stefán Jónsson

Crispin Tinni Gíslason

Ívar Bjarki Malmquist

Kristján Árnason

Mikael Matthíasdóttir

Sebastían Freyr Mánason

Sigurður Bergamann Sigmarsson

Sigurður Máni Bjarnason

Stefán Elí Hauksson

Stefán Vilhelmsson

Viktor Hugi Júlíusson

Þorsteinn Jón Thorlacius

Þórhallur Óli Pétursson

 

Eldri hópur (frá 10:45 - 12:15 og eftir hádegi kl. 17:15 - 18:45)

Almar Blær Bjarnason

Arnar Þór Fylkisson

Bjarni ísar Th Bjarnason

Egill Ólafur Arnarsson

Elvar Örn Axelsson

Friðrik Jóhann Baldvinsson

Kristinn Ingólfsson

Natan Dagur Benediktsson

Sigurður Freyr Þorsteinsson

Valgeir Hugi Halldórsson