Föstudaginn 1. desember tóku meðlimir úr Stjórn á móti styrk úr Menningar og viðurkenningarsjóði KEA. Styrknum er ætlað að styrkja rekstur og faglegt starf félagsins. https://www.kea.is/is/um-kea/frettir/uthlutun-ur-menningar-og-vidurkenningasjodi-kea-8