Keyrslumót
Fimmtudaginn 16.nóvember munu keppnishópar í hóphópfimleikum, stökkfimi og M -hópur, sýna stökk, dans og ýmiskonar æfingar. Sýnt verður í Íþróttahúsinu við Giljaskóla fyrir þá sem hafa áhuga. Mótið byrjar kl 17:00, lýkur um 18:30. Inngangseyrir er 1000kr og mun renna óskiptur í fjáröflungarsjóð hópanna. Við erum spennt að sjá sem flesta til að hvetja stelpurnar og styrkja þær.