Haustmót í áhaldafimleikum, fyrri hluti- úrslit

3. þrep kvk
3. þrep kvk

Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum hér á Akureyri.  Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5. þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk.  Keppt var í 5 hlutum og var samanlagður áhorfendafjöldi í öllum hlutum  rúmlega 1000 manns.  Okkar keppendur stóðu sig frábærlega vel og hlutu margar medalíur fyrir og erum við stolt af þeim öllum.

9. nóvember fer svo fram síðari hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum þar sem keppt er í 1. og 2. þrepi og frjálsum aðferðum bæði í kvenna og karlaflokka.  Þar verða þeir keppendur sem lengst eru komin á Íslandi í íþróttinni og því spennandi að mæta til að horfa á þessa flottu keppendur sem sum hver hafa keppt fyrir íslands hönd á stórmótum erlendis.

Úrslit eru hér

5. þrep kvk 9 ára

5. þrep kvk 10 ára

5. þrep kvk 11 ára og eldri

5. þrep kk 9 ára

5. þrep kk 10 ára

5. þrep kk 11 ára

4. þrep kvk 9 ára

4. þrep kvk 10 ára

4. þrep kvk 11 ára

4. þrep kvk 12 ára

4. þrep kvk 13 ára og eldri

4. þrep kk 9-10 ára

4. þrep kk 11 ára og eldri

3. þrep kvk 9 ára

3. þrep kvk 10 ára

3. þrep kvk 11 ára

3. þrep kvk 12 ára

3. þrep kvk 13 ára og eldri

3. þrep kk 11 ára og yngri

3. þrep kk 12-13 ára