Generalprufan fyrir vorsýninguna 2014 fer fram fimmtudaginn 22. maí. Athugið að engar almennar æfingar verða þann dag en allir þurfa að mæta á generalprufuna. Vinsamlegast látið börnin mæta á réttum tíma svo þetta gangi vel fyrir sig og athugið að við viljum enga áhorfendur í salnum á meðan á generalprufunni stendur. Samhliða generalprfunni fer hópmyndataka fram og gefst öllum færi á að panta mynd á vorsýningunni. Mæting á generalprufu má finna hér.
A2, A3, A4, A5 og A5 mæting kl: 14:50 – 15:25
M1, M3, M4 og IA-1 mæting kl: 15:10 – 15:45
K2, K3,K4,K5,K6 – mæting kl: 15:30- 16:10
F2, F3, F4, F5 – mæting kl: 15:50 – 16:30
IT5, A1, F6, F7 – mæting kl: 16:10-16:50
IT-op, IT2, IT2D, IT3, IT4 – mæting kl: 16:15-17:10
P1-P2,P3 – mæting kl: 16:50-17:30
Upphafsatriði – mæting: 17:10:17:40
K1 mæting– 17:10-18:10
F1 mæting – 17:30- 18:30
I1 mæting – 18:00-19:00
Mix, Goldies mæting– 18:20 -19:20
Starfsmenn mæting– 19:20