Generalprufan fyrir vorsýninguna fer fram fimmtudaginn 23. maí. Tímasetningar fyrir alla hópa má finna í þessari frétt. Athugið að allar almennar æfingar falla niður þennan dag. Hópmyndatökur í búningum fara fram samhliða rennsli á generalprufunni. Myndirnar verða síðan til sölu á vorsýningunni. Við biðjum fólk að vera stundvíst svo allt gangi samvkæmt áætlun.
Generalprufa – fimmtudaginn 23.maí
A-hópar (Óvitar) – mæta kl. 16:00 – 16:45 (hafa stóra salinn 16:05-16:25)
M-hópar (Fame) – mæta kl. 16:15 – 17:00 (hafa stóra salinn 16:25-16:45)
K-hópar (Rock of ages) – mæta 16:30 – 17:15 (hafa stóra salinn 16:45-17:05)
F2, F3, F5, F6, F7 (High school musical) – mæta 16:45- 17:40 (hafa stóra salinn 17:05-17:25)
IT4-1, IT4-2, IT3-2, F4 (Mamma Mia) – mæta 17:00-18:00 (hafa stóra salinn 17:25-17:45)
Upphafsatriði – mæta 17:30-18:05 (hafa stóra salinn 17:45-18:05)
IT2, IT2-d, IT3-1, IT-op (Grease) – mæta 17:40- 18:40 (hafa stóra salinn 18:05-18:25)
F1 – (Charlie and the chocolate factory) – mæta 18:00-19:00 (hafa stóra salinn 18:25-18:45)
P1, P2, P3 – mæta 18:20 -19:20 (hafa stóra salinn 18:45-19:05)
IT1 (Pitch perfect) – mæta 18:30-19:30 (hafa stóra salinn 19:05-19:25)
Mix, Goldies (Cats) – mæta 19:00-20:00 (hafa stóra salinn 19:25-19:45)
Með kveðju,
Starfsfólk FIMAK