Ferðaplan og uppl. 5.flokkur

Ferð I & K hópa FIMAK á mót á Egilsstöðum 12.- 13. Maí 2012

 

  • Keppni fer fram í íþróttahúsinu við Tjarnabraut.
  • Gist verður í grunnskólanum. (mötuneytið verður í menntaskólanum, tekur 3 min að labba á milli)
  • Farið verður með rútu. Nesta þarf krakkana fyrir ferðina til Egilsstaða með hollu og góðu nesti sem dugar þeim alla leið og jafnvel aðeins auka. (flögur og sælgæti ekki í boði)
  • Bendum á að þeir foreldrar sem eru með í för hjálpi til og aðstoði eftir því sem þeir geta.

 

Kostnaður er 14500 kr. á barn og er allt innifalið nema nesti á leið austur. Ef eitthvert foreldri er fyrir austan og er að kaupa fimleikabol eða eitthvað annað fyrir barnið þá á barnið ekki að fá það fyrr en á sunnudaginn þegar við erum komin heim.

 

Laugardagurinn 12. Maí

Kl.      12:00          Mæting við íþróttahús Giljaskóla

Kl.      12:30          Brottför  (akstur ca. 3 & ½ klst.)

 

Gott væri að fá að vita hvort einhver börn verða bílveik og að foreldrar geri þá ráðstafanir. (hægt að fá töflur í apóteki)

Stefnt  á að fara í sund við komu til Egilsstaða ef tími gefst.

Fáum kvöldmat. (Tortillas, taco, grænmeti og ávexti).

Kvöldvaka í Félagsheimilinu Valaskjálf.

Gaman væri ef við gætum verið komin í hús fyrir kl: 18:50 (vera þá búin í kvöldmat og allt það) því þá keppa I1 og MIX. I1 og Selfoss eru að berjast um Deildarmeistaratitil (sem er mjög stórt) og væri flott að vera öll til að hvetja & vera með magnað stuðningslið :)

Sunnudagur 30. okt. 2011

Upphitun hefst kl. 8:30 og 11:05 (I7&I6 svo I4&I5)

Innmars er kl 9:40 og 12:15

Keppnislok er kl. 13:50

 

Eftir keppni er tiltekt og brottför áætluð kl. 15 (börnin fá nesti fyrir heimferð).

Stefnt er að því að keyra beint til Akureyrar án þess að stoppa.

 

Tékklisti fyrir Hópfimleikamót
Fyrir mótið sjálft:
hópabolinn (I4,I5)
Fimak utanyfirgallann (nóg að vera bara með peysuna, þeir sem ekki eiga reyna redda sér peysu annars er hægt að heyra í þeim á skrifstofu).
svartan hlýrabol
svartar hnésíðar buxur
svartir sokkar
** tátiljur ef einhver þarf

hárbursta/greiðu (hver með sitt)
hárskraut (stór teygja utan um kleinuhring, teygjur, kleinuhringur, spennur og sprey)
(gott að hafa allt sem tengist hári í sér poka eða tösku)
(merkja fatnað vel)

Almennt:
Dýna (helst vindsæng eða önnur dýna sem lítið fer fyrir
Svefnpoki/sæng
Koddi
Lak
Handklæði

Sundföt
Tannbursti/tannkrem
Auka fatnaður    (buxur, peysa, bolur, nærbuxur og sokkar)
Dvd myndir fyrir rútuna

Spil ef einhverjir vilja spila

Vatnsbrúsa (muna að merkja vel !)
**Einhvers konar lyf, ef þess þarf (gott að koma því á farastjóra)
Hollt og gott nesti

Fararstjórar:

Linda og Helga Margrét (Ísabella og Margrét I5)     6948501-8612228

Sunna og Guðbjörg (Eva Rós og Embla I4)             8471296-8641568

Matthildur og Kristín (Hildur og Jóna Margrét I6)     8497840 -8202904

Sigga og Hulda María (Ásdís og Aníta I7)                 8210630-8689191

Helga Kristín og Lilja(Tristan K2 og Jóhanna I7)       6946267-8251204

Þjálfarar:

Þórdís                                                 849-3031

Katrín Emma                                      844-9072

Ólöf Línberg                                        846-8992

Lóa Guðrún                                        661-1287

Bragi                                                  866-6865

 

Munum svo eftir fyrirmyndarhegðun og góða skapinu