Auglýsum eftir Parkour þjálfara

FIMAK leitar af parkour þjálfara í hlutastarf. Starfið felur í sér þjálfun á þremur hópum sem eru í parkour deildinni þar sem iðkendur eru 7 ára og eldri. Gerð er krafa á að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu af parkour og reynlsu af því að starfa með börnum.
Hreint sakavottort er skilyrði.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á skrifstofa@fimak.is