Akureyrarmeistarar

Þá er stór helgi að baki þar sem fram fór Akureyrarfjör Landsbankans hjá Fimleikafélaginu.  Á Akureyrarfjöri gefst öllum iðkendum 6 ára og eldri kostur á þátttöku og keppt er til verðlauna í 9 ára og eldri.  Allir þátttakendur fá þátttökupening og gjöf frá Landsbankanum sem að þessu sinni var bolur.  Á Akureyarfjöri eru krýndir Akureyrarmeistarar í hverjum styrktarflokk í hverri grein.

Eftirtaldir urðu Akurerarmeistarar um helgina:

Áhaldafimleikar:

5. þrep

Harpa Hrönn Þórðardóttir

Sólon Sverrisson

4. þrep

Thelma Sól Gröndal

Gísli Már Þórðarson

3. þrep

Kristín Hrund Vatnsdal

Jóhann Gunnar Finnsson

2. þrep

Þórey Edda Þórleifsdóttir

1. Þrep

Ögri Harðarson

Stökkfimi (Keppendur sem æfa ýmist hópfimleika eða stökkfimi)

Opin deild

Embla Dögg Sævarsdóttir

Guðmundur Kári Þorgrímsson

A-deild

Heiðbjört Ragna Axelsdóttir

B-deild

Selma Hrönn Elvarsdóttir

Strákar

Björn Orri Þórleifsdóttir

Til hamingju krakkar