Skráning á mótið fer fram hér.
Skipulag mótsins má finna hér.
Aðgangseyrir fyrir áhorfendur á mótið er kr. 800 fyrir 16 ára og eldri fyrir alla helgina, það er fólk greiðir bara einu sinni aðgangseyri. Foreldrafélagið verður með sjoppu á staðnum og jafnframt verður hægt að skoða og panta fatnað félagsins.
Við viljum ítreka að Akureyrarfjörið snýst aðalega um að æfa sig að keppa og taka þátt. Allir iðkendur fá verðaunapening fyrir þátttökuna og einkunnirnar hjá okkar yngstu og styðst komnu iðkendum eru ekki í tölum heldur er þetta matskerfi sem við höfum komið okkur upp og hjálpar það okkur við sjá stöðu iðkenda okkar og auðveldar okkur að getuskipta þeim í hópa á haustönn. En fyrst og fremst á þetta að vera skemmtilegt og tækifæri fyrir iðkendur að bjóða til dæmis ömmu og afa að koma og horfa á hluta þeirra æfinga sem þau hafa lært í vetur.
Með von um góða þátttöku
Þjálfarar, starfsfólk og stjórn FIMAK