Æfingar og námskeið í júní

Eftirfarandi æfingar og námskeið verða í boði:

Skrá hér

F1/F2/ F3- Æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 09.00-11.00 Þjálfarar: Florin, Mirela (Erla). Vikan kostar kr. 2800,-

Hópfimleikar- Fyrir I-hópa. Æfingar á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 09.00-11.00. Þjálfari: Erla (Florin). Vikan kostar kr. 2800,-

Stelpur 7-12 ára. Fyrir iðkendur okkar og einnig byrjendur. Vikunámskeið, alls 5 skipti þar sem kennt er mán-fös kl. 13.00-14.30. Þjálfarar Erla og Mirela. Námskeiðið kostar kr. 3500,-

Námskeið 3, vikan 25.-29. júní

 

 

 

Strákar: Fyrir K-hópa (byrjendur 7 ára og eldri einnig velkomnir) Æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 14.30-16.30. Þjálfarar Alli og Bragi. Vikan kostar kr. 2800,- FULLT.

Trampolín námskeið. Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.30-16.00. Þjálfari Alli (Bragi). Námskeiðið kostar kr. 1500,- FULLT.

Námskeið 1: Þriðjudaginn 12.júní og fimmtudaginn 14.júní kl. 14.30-16.00. Fullt.

Námskeið 2: Þriðjudaginn 19.júní og fimmtudaginn 21.júní kl. 14.30-16.00. Fullt.

Námskeið 3: Þriðjudaginn 26.júní og fimmtudaginn 28.júní kl. 14.30-16.00. Fullt.

 

Stelpur 7-12 ára. Fyrir iðkendur okkar og einnig byrjendur. Vikunámskeið, alls 5 skipti þar sem kennt er mán-fös kl. 13.00-14.30. Þjálfarar Erla og Mirela. Námskeiðið kostar kr. 3500,-

Námskeið 1, vikan 11.-15. júní Fullt.

Námskeið 2, vikan 18.-22. júní Námskeiði lokið

Námskeið 3, vikan 25.-29. júní

 

Parkour námskeið fyrir 9 ára og eldri. Æfingar á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11.00-12.30. Þjálfari Florin. Námskeiðið kostar kr. 2200,- FULLT.

Námskeið 1, vikan 18.-22. Júní Fullt.

Námskeið 2, vikan 25.-29. júní. Fullt.

 

Skrá hér