Á morgunn fimmtudaginn 19. nóvember hefjast æfingar að nýju eftir að sóttvarnarreglur voru rýmkaðar. Fimleikahúsinu hefur verið skipt í fjögur hólf og skv. Nýjum sóttvarnarreglum mega aðeins 25 iðkendur í 5. -10 bekk vera í hverju hólfi að viðbættum tveim þjálfurum og 50 iðkendur í 1. -4. bekk að viðbættum tveim þjálfurum. Iðkendur 16 ára og eldri eru ennþá í æfingabanni. Mikilvægt er að fylgjast vel með Sportabler því einhverjar æfingar geta færst til í stundatöflu næstu daga og vikulegur æfingatími stytts. Öll skilaboð frá þjálfurum fara fram í gegnum Sportabler. Við munum nota 3 innganga inn í húsið svo vinsamlegast kynnið ykkur mynd af skiptingunni og hvaða inngangur á við um ykkar barn.
Eftirfarandi reglur eiga við:
Stjórn FIMAK