Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður allar æfingar hjá FIMAK fram til fimmtudagsins 7.október vegna fjölgunar á Covid smitum á Akureyri.
Tekin verður staðan aftur um miðja viku og ákveðið þá framhaldið.
Gerum þetta vel og gerum þetta saman
Kær kveðja
Stjórn & skrifstofustjóri FIMAK