Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar 2022
Aðalfundur FIMAK verður haldinn þriðjudaginn 7.júní kl 20:00 í matsal Giljaskóla. (gengið inn um aðalinngang skólans).
Hvetjum fólk til að mæta og taka þátt í starfinu.
Efni fundarins:
- Fundarsetning og ávarp formanns.
- Kjör fundarstjóra og fundarritara.
- Staðfest lögmæti fundarins.
- Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram,Hér (Ársreikningur 2021).
- Skýrsla aðalstjórnar, framkvæmdarstjóra og nefnda.
- Reikningar félagsins.
- Umræður um skýrslur.
- Reikningar bornir undir atkvæði.
- Lagabreyting
- Kosning formanns.
- Kosning stjórnarmanna og 2 varamanna.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga fyrir næsta starfsár
- Ákvörðun styrktarfélagsgjalda
- Önnur mál.